Ég er að komast af lirfutímabilinu. Ég ætla að verða fallegt svart og appelsínugult fiðrildi. …eða kannski fjólublátt.
Gæti ekki verið raunin að ég hafi bara hreyft mig allt of mikið og ætti bara að hætta því og hjóla bara svona eins og 20 mínútur þegar ég nenni því ;-).
Æ ég er svoldið uppgefin á þessu öllu saman og mér þar með talinni. 
Umbreyting er að minnsta kosti alveg nauðsynleg.
Persónuleikaskipti kæmu sér ekki illa heldur…
híhí
Sé þig alveg fyrir mér sem bleikt fiðrildi. En annars finnst mér þú sko ekki mega breyta persónuleikanum neitt. Þú ert svo frábær eins og þú ert :o)>>góða helgi>Steinunn Elsa
Líkar viðLíkar við
girlpower til þín elsku Inga mín. Þú ert yndisleg eins og þú ert! Mér finnst þú líta svo vel út á myndunum frá stóru ameríku. Svo er það ekki hið ytra heldur hið innra sem skiftir mestu máli – og þar ertu svo fallegt og fjölskrúðugt fiðrildi…>>kossar frá mér >>þín Rannveig
Líkar viðLíkar við
þið eruð bestar 😀
Líkar viðLíkar við
Já ég segi eins og stelpurnar, vertu bara eins og þú ert. Fallegt og duglegt fiðrildi. Þetta kemst allt í jafnvægi á næstu dögum. Maður þarf bara að jafna sig aðeins eftir svona risa-ferðalag Dísa
Líkar viðLíkar við
Sammála þú ert litríkt og fallegt fiðrildi og mundu að flugið á ekki að vera bein braut. Alltaf einhverjar krappar beygjur sem þarf að takast á við. >>Það er svo mikill vorfílingur í fiðrildamyndunum að mér hlýnaði um hjartarætur.>>Þú ert líklega sveitt við skjáinn núna best að fara að kíkja á minn mann KIMI on paras!!!>>Villa
Líkar viðLíkar við