…það er alveg að verða ljóst. Er með svoldið fínar ástæður:
Sigurlín kemst ekki
Mjög þreytt í fótunum eftir dúndur sundleikfimi
þarf að gera jólakort svo ég verði ekki dead stressuð
…svo áreiðanlega einhverjar fleiri!
Er sem sagt að fara að klára kortin og stefni á hreyfingu á morgun eftir skóla. Þarf að vinna þessar 1800 kal sem ég missi ekki í kvöld í spinning. Hef það í bakhöndinni að fara á miðvikudaginn.
Verð bara ótrúlega dugleg í mataræðinu þessa viku líka – stefni á hálft kíló þessa vikuna – er það ekki bara?
Helv… lélegt að missa bara 12 kg í ár en svona er þetta. Stress og yfirkeyrsla í vinnu, fótafúi dauðans frá í mars, astmi og lungnakvef hægri vinstri meiri fótafúi og meiri astmi og fótafúi extreme – og hér er ég samt enn – svo við minnumst nú ekki á þennan helv… nóvember 😉
Ykkar Inga jólakort