Til hamingju með afmælið Al!

Ég veit ekki hvort hann Al les þessa síðu- og alls ekki hvort hann skilur það sem ég skrif en hann talar enn svolitla íslensku – þó það séu rúmlega 80 ár síðan hann gerði það síðast! En ég veit að ef hann lítur hingað inn þá veit ég að afmæliskveðja á íslensku gleður hann!

Til hamingju með 90 ára afmælið!

Færðu inn athugasemd