huhumm

Fór ekki í sundleikfimi í morgun.

Er að drepast í kjálkanum – er með einhverja sýkingu í munninum. Veit ekki hvort það heitir tannpína eða hvað…

En verkur er það amk – þarf að fara á pencilín. Þá lagast þetta nú.

Stefnan er þá tekin á Styrk og svo kannski 40 mín hjólatúr…

Eða leikfimi á föstudag eða eitthvert kvöldið.

Jamm

Og helgin og helgin var ekki svo slæm. Nema ég drakk ansi margar hitaeiningar en þær voru nú svei mér skemmtilegar þegar þær runnu saman við mig 😉

Færðu inn athugasemd