Einu sinni tók ég fjarnámskeið í vefsíðugerð- eða jafnvel heimasíðugerð eins og það hét þá. Þá gerði ég þessa síðu [hlekkur]- og í þá daga var ekkert smá smart að geta skannað inn myndir. Gæðin voru kannski ekki alltaf alveg brilljant. Æ mér finnst alltaf svolítið vænt um hana þessa.
Já og ég fór út að hjóla í kvöld…
Að minnsta kosti þó það…