Er eiginlega of uppgefin til að blogga.
Fór til læknis í dag – hann sagði að ég væri ótrúlega dugleg! Sannkölluð afrekskona!
Líður ekki þannig….
Fætinum á mér gæti þó mögulega liðið þannig en við tvö ég og fúni fóturinn minn erum farin að sofa. S N E M M A