Hvað gæti ég lært?

Er enn að hugsa það – þið hafið greinilega enga skoðun á því!

Sálfræði, félagsráðgjöf, lögfræði, heilsufræði, sagnfræði, tölvunarfræði….

Get ég unnið fyrir 156 þús næsta vetur við þær aðstæður sem ég geri í dag? Er eitthvað vit í því?

Ég er farin að efast satt að segja…

Færðu inn athugasemd