Að baki er árshátíð – ég er á lífi og börnin stóðu sig frábærlega og það sem ég er að vona er að þau hafi skemmt sér vel. Eða amk eitthvað – þau voru frábær.
Ég samdi leikþátt um Snorra Sturluson en við erum búin að vera að vinna með hann. Þau stóðu sig svo vel að það var algjölega dásamlegt. Og öll sama í hvaða hóp þau voru. Voru sjálfum sér og öðrum algjörlega til sóma.
En að ég hafi náð að hafa áhyggjur af þessu er náttúrulega bara fáránlegt.
Og mikið er ég fegin að þetta er búið. 

ég hins vegar borða það sem mér sýnist, þegar mér sýnist! Og finnst kannski bara að ég geti valsað um sælgætisframboðið, kökurnar og sætindi almennt! Fita hljómar heldur ekki illa. Matur hins vegar – jukk. Og engan hollan takk.