Fór í sund og heitan pott.
Synti 800 metra og var sko með fínan brennslu púls.
Bara ánægð með mig og stefni á gott líf í næstu viku. Með sundi fyrst og fremst og göngu.
Er það ekki bara gott plan? Það er amk mjög slakandi að fara í sund svo mikið er víst og ég held ég þurfi smá slökun um þessar mundir.
Lof ja
Ingos

Ég held ad sund sé eitthvad thad best sem madur getur gert fyrir líkamann sinn. Ég er náttúrulega ekki hlutlaus…
Líkar viðLíkar við
Sund er gott. Sund á Selfossi er best.
Og svarið við spurningunni úr síðustu færslu: Þreyttur – þreyttari – þreyttastur. Ef þú kemst fram úr rúminu á morgnana then you aint seen nothing yet. ;o)
Líkar viðLíkar við
Stundum kemst ég ekki fram úr en ég veit hvað þú meinar Gerður og sem betur fer þá er ég ekki þar en helvíta sem maður getur verið illa fyrirkallaður mar!
Og Gummi afhverju ekki hlutlaus? Býrðu í sundlaug – ertu á prósentum HVAÐ?
Líkar viðLíkar við
Ég er hálfur fiskur – fyrir utan ad vera krabbi…lídur bara best í sundlaug. 😀
Líkar viðLíkar við