Lasin

Það er ekki hátt á mér risið núna. Er kvefuð og þreytt. Höfuðverk og allt mögulegt. Þótti sá kostur alvænlegastur að vera í bólinu sem lengst og fá mér svoldið af verkjatöflum með.

Og svo hlýt ég bara að hætta að vera svona mikill aumingi bráðum. Innan tíðar…

Enginn Styrkur, ekkert labba, bara að gera ekki neitt…

2 athugasemdir á “Lasin

Færðu inn athugasemd