Ég er ekki mjög góð í því…
Ég ætla ekki að segja að ég sé ekki góð í neinu samt…
Ég er nefnilega að æfa mig í því að vera jákvæð 🙂
Ég á sko svoldið í land!
Og ég er búin að finna amk eina ástæðu fyrir því.
Palli er farinn til Færeyja. Ojá og bíllinn minn er í Reykjavík – aleinn!
Ég fæ mjög mikinn aðskilnaðarkvíða við tilhugsunina eina saman (vegna bílsins þó fjarvera Páls sé í sjálfu sér afar heartbreaking).
Ég át eins og grís um helgina – drakk hins vegar eins og svín 😉 Nei nei bara djók – eða þannig!
Ég er svolítið í vandræðum með æfingarnar mínar og hreyfinguna. En þau eru alveg að fara! Gufa kannski upp!
En jæja ætla að hlusta smá – er svo sem að hlusta – hlusti hlusti hlust.
Fer í nudd á eftir. Er nú svooooldið slæm í hálsinum sko.
Meira síðar.