Ef þið smelllið á fyrirsögnina sjáið þið flugvöllinn í Vogi. Og hér er líka mynd frá Þórshöfn. Ef þið smellið á myndina og refreshið þá sjáið þið allt sem er að gerast þarna 😀 – svona frá einni mínútu til þeirrar næstu amk! Krúttlegt ekki satt?
Ótrúleg þessi tækni.
Ótrúlegir þessir flugmenn að geta lent í svona!
Vélin hans Palla á að fara í loftið kl. 13 að íslenskum tíma – svoldið mikil þoka sýnist mér!
Góða ferð gullið mitt.
