
…að ég sé eins og þurrkuð sveskja á sálinni?
…að ég eigi að halda fyrirlestur um kennslu í opnum rýmum eftir nokkra daga og ég hef ekki hugmynd um hvernig ég sný mér í því?
…að ég sé ekki uppfull af dásamlegri orku og starfsgleði eftir heilt sumar í fríi og sjálfstyrkingu?
…að ég sef eiginlega ekki neitt?
…að ég hef eiginlega ekki hitt neitt ykkar í sumar?
…já svona almennt sé þá sé sumarið á enda bráðum?
En amk er komið myrkur og þá er allt svo rómó!