Jamm og jæja

Mikið gat ég sofið – heila 12 tíma amk í nótt ef ekki meira – það þýðir nú eiginlega að ég hafi farið að sofa í gærdag – ekkert minna. Það var kannski bara kominn tími á að hvíla sig svolítið.

Formúlan var góð – ekki mínum manni en það kemur – verið viss.

Hjá mér eru kennaranemar – þannig að ég get unnið mig niður úr vitleysunni sem ræður ríkjum í dótinu mínu – og það er gott.

Mjög gott….

Verst hvað maður er lengi að því. En það hlýtur að minnka dótið og eitthvað skemmtilegt að koma út úr þessu,

kveðja Ie

2 athugasemdir á “Jamm og jæja

Færðu inn athugasemd