Nú árið er liðið

Árið 2004 hefur verið tíðindasamt ár hjá mér. Og ekki allt jafn skemmtilegt. Reyndar finnst mér miklu fleira leiðinlegt en skemmtilegt sem gerst hefur nú í ár – en tilfinning mín er samt sú að flest það sem gerðist verði til góðs. En mikið þykir mér ferðin vera bumpy….