250 þús eða jafnvel 300

Ég skil ekkert í þessum 250 þús meðallaunum sem ég er með. Ég þekki ekki einn einasta mann sem er með 250 þús í tekjur – skil ekkert í því hvernig þetta er fengið út. En það skiptir nú ekki máli – ég ætla að segja svoltið annað.

Ef ég er með 200 000 í kaup – svona tæplega, en fengi 50 þús í kauphækkun – yrði ég ánægð með það? Allt annað yrði óbreytt frá því sem það er – myndi þessi 50 þús bjarga mér í mínu starfi – líður mér betur og næ ég að sinna starfi mínu betur? Ég held ekki – en ætla að hugsa um það í nótt.

Færðu inn athugasemd